Skip to main content
main-content
Top

About this book

This white paper is part of a series that promotes knowledge about language technology and its potential. It addresses educators, journalists, politicians, language communities and others. The availability and use of language technology in Europe varies between languages. Consequently, the actions that are required to further support research and development of language technologies also differ for each language. The required actions depend on many factors, such as the complexity of a given language and the size of its community. META-NET, a Network of Excellence funded by the European Commission, has conducted an analysis of current language resources and technologies. This analysis focused on the 23 official European languages as well as other important national and regional languages in Europe. The results of this analysis suggest that there are many significant research gaps for each language.

A more detailed expert analysis and assessment of the current situation will help maximise the impact of additional research and minimize any risks. META-NET consists of 54 research centres from 33 countries that are working with stakeholders from commercial businesses, government agencies, industry, research organisations, software companies, technology providers and European universities. Together, they are creating a common technology vision while developing a strategic research agenda that shows how language technology applications can address any research gaps by 2020.

Table of Contents

Frontmatter

Chapter 1. YFIRLIT

Abstract
Upplýsingatæknin hefur breytt hversdagslífi okkar. Við notum tölvur til að skrifa og vinna með texta, reikna, leita upplýsinga, og sífellt meira einnig til að lesa, hlusta á tónlist, skoða myndir og horfa á kvikmyndir. Við göngum með snjallsíma og spjaldtölvur á okkur og notum til að hringja, senda tölvupóst, afla okkur upplýsinga og stytta okkur stundir, hvar sem við erum stödd. Hvaða áhrif hefur þessi víðtæka stafræna bylting í upplýsingum, þekkingu og hversdagssamskiptum á tungumál okkar? Mun það breytast eða jafnvel deyja út? Hvaða möguleika hefur íslenska á að lifa af?
Georg Rehm, Hans Uszkoreit

Chapter 2. HÆTTUR SEM STEÐJA AÐ TUNGUMÁLINU: ÖGRUN FYRIR MÁLTÆKNI

Abstract
Við verðum um þessar mundir vitni að stafrænni byltingu sem hefur gífurleg áhrif á samskipti og samfélag. Nýleg þróun í stafrænni upplýsinga- og samskiptatækni er stundum borin saman við það þegar Gutenberg fann upp prentverkið. Hvað getur sú samlíking sagt okkur um framtíð evrópsks upplýsingasamfélags og sérstaklega tungumála okkar?
Georg Rehm, Hans Uszkoreit

Chapter 3. ÍSLENSKA Í EVRÓPSKU UPPLÝSINGASAMFÉLAGI

Abstract
Um það bil 330 þúsund manns eiga íslensku að móðurmáli. Flestir búa á Íslandi en fjölmargir Íslendingar eru þó búsettir erlendis, svo sem annars staðar á Norðurlöndunum, á meginlandi Evrópu og í Norður- Ameríku. Þá er íslenska móðurmál fáeinna VesturÍslendinga af annarri og þriðju kynslóð en þeir eru flestir komnir um og yfir sjötugt. Á síðustu árum hefur innflutningur til landsins aukist til muna og þar með hefur þeim fjölgað sem tala íslensku sem erlent mál þótt sá hópur sé enn tiltölulega lítill.
Georg Rehm, Hans Uszkoreit

Chapter 4. MÁLTÆKNI FYRIR ÍSLENSKU

Abstract
Undir máltækni falla m. a. hugbúnaðarkerfi sem hönnuð eru til þess að vinna með mannlegt mál. Tungumál eru bæði rituð og töluð en þótt talmálið hafi þróast á undan og sé þannig eðlilegasta form mállegra samskipta er ritmálið það form sem notað er til geymslu og miðlunar margbrotinna upplýsinga og mestallrar mannlegrar þekkingar. Til að vinna með og framleiða tungumál í þessum mismunandi myndum höfum við annars vegar taltækni og hins vegar textatækni, en hvorttveggja byggist á orðasöfnum, málfræðireglum og merkingarfræði. Þetta þýðir að máltækni tengir tungumálið við mismunandi form þekkingar, óháð því hvernig henni er miðlað (í tali eða texta, sjá mynd 1).
Georg Rehm, Hans Uszkoreit

Chapter 5. UM META-NET

Abstract
META-NET er öndvegisnet fjármagnað af Evrópusambandinu að hluta til. Þátttakendur í því eru nú 54 rannsóknasetur í 33 Evrópulöndum. META-NET stendur að Tæknibandalagi um margmála Evrópu (Multilingual Europe Technology Alliance, META), sem er sístækkandi samfélag evrópskra fræðimanna og stofnana á sviði máltækni.
Georg Rehm, Hans Uszkoreit

Chapter 6. Executive Summary

Abstract
Information technology changes our everyday lives. We typically use computers for writing, editing, calculating, and information searching, and increasingly for reading, listening to music, viewing photos and watching movies. We carry small computers in our pockets and use them to make phone calls, write emails, get information and entertain ourselves, wherever we are. How does this massive digitisation of information, knowledge and everyday communication affect our language? Will our language change or even disappear? What are the Icelandic language’s chances of survival? 
Georg Rehm, Hans Uszkoreit

Chapter 7. Languages at Risk: A Challenge for Language Technology

Abstract
We are witnesses to a digital revolution that is dramatically impacting communication and society. Recent developments in information and communication technology are sometimes compared to Gutenberg’s invention of the printing press.
Georg Rehm, Hans Uszkoreit

Chapter 8. The Icelandic Language in the European Information Society

Abstract
Approximately 330,000 people have Icelandic as their first language. Most of them live in Iceland with other speakers of the language primarily being Icelanders living abroad in places such as Scandinavia, Mainland Europe and North America. Additionally, Icelandic is the first language of some second and third generation Icelanders in Canada and the United States but most of these speakers are seventy years or older by now.
Georg Rehm, Hans Uszkoreit

Chapter 9. Language Technology Support for Icelandic

Abstract
Language technology is used to develop sofware systems designed to handle human language and are therefore ofen called “human language technology”. Human language comes in spoken and written forms. While speech is the oldest and in terms of human evolution the most natural form of language communication, complex information and most human knowledge is stored and transmitted through the written word. Speech and text technologies process or produce these different forms of language, using dictionaries, rules of grammar, and semantics.
Georg Rehm, Hans Uszkoreit

Chapter 10. About Meta-Net

Abstract
META-NET is a Network of Excellence partially funded by the European Commission. The network currently consists of 54 research centres in 33 European countries. META-NET forges META, the Multilingual Europe Technology Alliance, a growing community of language technology professionals and organisations in Eu-rope.
Georg Rehm, Hans Uszkoreit

Backmatter

Additional information

Premium Partner

    Image Credits